12.01.2012 00:00
Þröngt á þingi í höfninni
Hér kemur skemmtileg syrpa frá Kristni Benediktssyni, með níu myndum teknar í höfninni á Hornafirði árið 1978 og sýnir að þröngt var oft á þingi þar þegar hreyfing komst á flotann eftir helgarstoppið. Marga báta má þekkja en nöfn þeirra sem mest eru áberandi set ég fyrir neðan myndirnar

Sá hvíti er Æskan SI 140 og stefnið til vinstri er af Hamrasvani SH 201

Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan

Hamrasvanur SH 201 og Æskan SF 140 og aftan við Hamrasvar má sjá m.a. Steinunni RE 32 og Flugunes ÁR 85

Sömu bátar og á næstu mynd fyrir ofan

Jóhanna ÁR 206 að bakka út úr röðinni



Jóhanna ÁR 206

Þó það standi SF 51 á þessum er formlega búið að umskrá hann í Lyngey SF 61 © myndir Kristinn Benediktsson, á Hornafirði, 1978
Sá hvíti er Æskan SI 140 og stefnið til vinstri er af Hamrasvani SH 201
Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan
Hamrasvanur SH 201 og Æskan SF 140 og aftan við Hamrasvar má sjá m.a. Steinunni RE 32 og Flugunes ÁR 85
Sömu bátar og á næstu mynd fyrir ofan
Jóhanna ÁR 206 að bakka út úr röðinni
Jóhanna ÁR 206
Þó það standi SF 51 á þessum er formlega búið að umskrá hann í Lyngey SF 61 © myndir Kristinn Benediktsson, á Hornafirði, 1978
Skrifað af Emil Páli
