11.01.2012 22:25
Sandvík ÍS 707 lengd hjá Sólplasti
Þegar Sandvík ÍS 707 kom til viðhalds hjá Sólplasti í Sandgerði, rétt fyrir jól voru menn að spá í það hvort lengja átti bátinn eða ekki. Nú hefur það verið ákveðið og verður hann lengdur um einn metra hjá Sólplasti
6936. Sandvík ÍS 707, verður lengdur hjá Sólplasti, þar sem þessar myndir voru teknar er báturinn kom þangað rétt fyrir jól © myndir Emil Páll, 22. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
