11.01.2012 18:00
Sighvatur GK 57 fyrir tæpum 30 árum
Já þessi hefur breyst mikið á þeim tæpu 30 árum sem liðin er síðan þessi mynd er tekin og ennþá er hann í fullum rekstri og vel það.

Sighvatur GK 57, í Grindavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson, 1983
Sighvatur GK 57, í Grindavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson, 1983
Skrifað af Emil Páli
