11.01.2012 17:00

Reknetin dregin og fara í gegn um hristarann

Reknetin dregin í Skógey SF um miðja nótt. Þau eru dregin yfir dekkið í gegn um netahristarann, en þaðan rennur síldin niður í lest. Karlarnir standa bak við hristarann og greiða netin og gera þau klár fyrir næstu lögn.




      Reknetin dregin í Skógey SF 53 um miðja nótt. Þau eru dregin yfir dekkið í gegn um netahristarann, en þaðan rennur síldin niður í lest. Karlarnir standa bak við hristarann og greiða netin og gera þau klár fyrir næstu lögn © myndir Kristinn Benediktsson, 1978