11.01.2012 14:00
Bátur nálgast Hvanneyna
Bátur (Stjarnan RE 3) nálgast Hvanneyna sem er í ósnum í Hornafjarðarfljóti, þar sem siglt er inn í innsiglinguna til hafnarinnar á Höfn í Hornafirði.




Bátur (Stjarnan RE 3) nálgast Hvanneyna, sem er í ósnum á Hornafjarðarfljóti, þar sem siglt er inn í innsiglinguna til hafnarinnar á Höfn í Hornafirði © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Bátur (Stjarnan RE 3) nálgast Hvanneyna, sem er í ósnum á Hornafjarðarfljóti, þar sem siglt er inn í innsiglinguna til hafnarinnar á Höfn í Hornafirði © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Skrifað af Emil Páli
