10.01.2012 14:00

Humarvertíð á Höfn 1977

Þarna sjáum við sjómenn vinna við trollviðgerðir á humartrollum sínum á bryggjunni á Höfn í Hornafirð, framan við gömlu veiðarfærahúsin og gamla frystihúsið. Þá báta sem þekkjast birtast nöfnin fyrir neðan viðkomandi myndir.
                                                       1414. Vöttur SU 3


                  1175. Donna HU 4 að fara í róður © myndir Kristinn Benediktsson, 1977