09.01.2012 22:00
Æskan SF 140
936. Æskan SF 140 © mynd Jónas Franzson
Byggður hjá Odense Træskipsværft, Odense, Danmörku 1963. Nýtt stýrishús frá Daníelsslipp á síðari hluta níunda áratugs síðustu aldar.
Sökk rétt sunnan við Látrabjarg 15. júlí 2000, á leið til nýrra eigenda á Patreksfirði.
Nöfn: Æskan SI 140, Æskan SF 140, Æskan II SF 141, Drangavík VE 555, Friðrik Bergmann SH 240, Bervík SH 342 og Æskan SH 342.
Skrifað af Emil Páli
