07.01.2012 17:00
Togarar á Halanum - og góð syrpa á miðnætti
Togarasyrpa sú sem ég hef birt það sem af er degi og Kristinn Benediktsson tók á Halamiðum 1988 hefur vakið athygli. Hér kemur ein mynd þar sem sjást nokkrir togarar og á miðnætti kemur syrpa af einum togara á veiðum þar, togara sem enn er til hérlendis og er enn undir sömu skráningunni.

Togarar, á Halanum 1988 - Meira á miðnætti © mynd Kristinn Benediktsson
Togarar, á Halanum 1988 - Meira á miðnætti © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
