06.01.2012 00:00
Ragnar Emilsson, ljósmyndari og skipstjóri
Myndir Ragnars Emilssonar, skipstjóra hafa vakið þó nokkra athygli hér á síðunni, bæði núna og eins áður. Fannst mér því rétt að birta hér syrpu af myndum af honum sjálfum á vettvangi. Af nógu er að taka, en læt þessar duga að sinni a.m.k. - Jafnfram sendi ég Ragnari bestu kveðjur og þakklæti fyrir allar myndirnar - Næstu daga höldum við síðan áfram með að skoða myndir sem hann tók á síðasta ári, víða um landið.
















Ragnar Emilsson © myndir í eigu Ragnars
Ragnar Emilsson © myndir í eigu Ragnars
Skrifað af Emil Páli
