04.01.2012 17:00

Hafbjörg ÁR á netum vestur á Selvogi, í skemmtilegri birtu

Hér sjáum við smá syrpu af bátnum Þórarni frá Grindavík, en ekki er ljóst hvort hann er ennþá þarna KE 18, eða GK 35, En hann er á rækjuveiðum við Eldey í skemmtilegri birtu, árið 1988. Sjá: Neðar







    Þórarinn KE 18 eða GK 35, á rækjuveiðum við Eldey, í skemmti-
           legri birtu © myndir Kristinn Benediktsson, 1988

Þórður Eiríksson og Vigfús Markússon komu með ábendingu og telja að þetta sé frekar 903. Hafbjörg ÁR, á netum vestur á Selvogi.