03.01.2012 20:45
Stormurinn Emil
Samkvæmt netmiðlum í Noregi og Danmörk hefur nafni minn Stormurinn Emil gert nokkurn usla í Noregi í dag og í kvöld og birti ég hér myndir úr fjórum netmiðlum er fjölluðu um málið í dag.

Stormurinn Emil © dalene-tidini,no

Stormurinn Emil í Mandal © i.a.no

Stormurinn Emil © politiken.dk

Stormurinn Emil í Sörlandet © tv2.no 3. jan. 2012
Stormurinn Emil © dalene-tidini,no
Stormurinn Emil í Mandal © i.a.no
Stormurinn Emil © politiken.dk
Stormurinn Emil í Sörlandet © tv2.no 3. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
