03.01.2012 18:30
Salka bíður veðurs og færðar
Nú er beðið veðurs og betrii færðar svo hægt sé að flytja skokkinn af Sölku GK til Norðurlands, en Húsvíkingarnir eru teknir við bátnum. Var í dag unnið að því að hreinsa allt járn og annað sem taka átti úr bátnum áður en hann færi landleiðis norður í land.

Skokkurinn á Sölku GK 79, eins og hann leit út 7. nóv. 2011 © mynd Emil Páll
Skokkurinn á Sölku GK 79, eins og hann leit út 7. nóv. 2011 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
