03.01.2012 00:00
Björgvin KE 82 / Björgvin SH 21
Hér kemur saga bátsins en þó aðeins myndir af honum undir tveimur nöfnum. Eru þær af honum undir Björgvinsnafninu, þ.e. KE og SH, en enga mynd á ég af honum sem Hafnarberg ÁR 21 og ekki heldur af honum sem Björgvin GK 482, Varðandi stöðu hans í dag vísa ég á myndirnar sem ég birti á nýársdag, af honum sem flak í fjörunni.

341. Björgvin KE 82 © mynd Snorrason

341. Björgvin KE 82 © mynd Snorrason

341. Björgvin SH 21, í Reykjavík © mynd Snorrason

341. Björgvin SH 21, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Rödvik, Danmörku 1947. Kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Keflavíkur 9. júní 1947. Dæmdur ónýtur 15 ágúst 1979. Bátnum var lagt upp í fjöru niður af Þingvallarbænum á Snæfellsnesi og var þar enn síðast þegar ég frétti.
Nöfn: Björgvin GK 482, Björgvin KE 82, Hafnarberg ÁR 21 og Björgvin SH 21.
341. Björgvin KE 82 © mynd Snorrason
341. Björgvin KE 82 © mynd Snorrason
341. Björgvin SH 21, í Reykjavík © mynd Snorrason
341. Björgvin SH 21, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Rödvik, Danmörku 1947. Kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Keflavíkur 9. júní 1947. Dæmdur ónýtur 15 ágúst 1979. Bátnum var lagt upp í fjöru niður af Þingvallarbænum á Snæfellsnesi og var þar enn síðast þegar ég frétti.
Nöfn: Björgvin GK 482, Björgvin KE 82, Hafnarberg ÁR 21 og Björgvin SH 21.
Skrifað af Emil Páli
