02.01.2012 22:00
Gamli og nýi tíminn í Grindavík
Þær eru alltaf jafn skemmtilegar myndirnar sem Kristinn Benediktsson sendir mér til birtinga og nú er komið í hús góð syrpa sem sýnd verður á morgun. En hér kemur smá sýnishorn og sýnir hún gamla og nýja tímann í Grindavík

Gamli og nýi tíminn í Grindavíkurhöfn: Skúmur GK fyrir aftan og Fengsæll GK, nær © mynd Kristinn Benediktsson, 1988
Gamli og nýi tíminn í Grindavíkurhöfn: Skúmur GK fyrir aftan og Fengsæll GK, nær © mynd Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
