02.01.2012 20:25
Hilmir ST 1

565. Hilmir ST 1 - líkan - © mynd Árni Þ, Baldurs, í Odda í des. 2011
Smíðanúmer 1 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1942.
Úreldur 20. maí 1995. Settur á land til varðveislu sem safngripur hjá Byggðasafni Stranda- og Húnavatnssýsla og til þess var stofnað félagið Mummi ehf. Í ágúst 2008 krafðist Sveitarstjórn Strandabyggða að báturinn yrði fjarlægður af Hólmanum á Hólmavík, þar sem varðveisla hans hafði ekki tekist betur en svo að auðveldara væri að byggja nýjan bát en endurbyggja þann gamla, Var hann því rifinn 18. des. 2008.
Nöfn: Hilmir GK 498 og Hilmir ST 1
Skrifað af Emil Páli
