02.01.2012 23:00
Halldór Kristjánsson GK 93
Hér kemur enn einn litli þilfarsbáturinn sem smíðaður var á Ísafirði.

526. Halldór Kristjánsson GK 93 © mynd Emil Páll
Smíðaður á Ísafirði 1963. Rak upp í fjöru í Sandgerðishöfn 5. janúar 1984. Talinn ónýtur og settur upp á gæsluvelli í Sandgerði 18. feb. 1987.
Nöfn: Haflína ÍS 123, Halldór Kristjánsson GK 4 og Halldór Kristjánsson GK 93.

526. Halldór Kristjánsson GK 93 © mynd Emil Páll
Smíðaður á Ísafirði 1963. Rak upp í fjöru í Sandgerðishöfn 5. janúar 1984. Talinn ónýtur og settur upp á gæsluvelli í Sandgerði 18. feb. 1987.
Nöfn: Haflína ÍS 123, Halldór Kristjánsson GK 4 og Halldór Kristjánsson GK 93.
Skrifað af Emil Páli
