02.01.2012 20:00
Guðbjörg GK 220
Þessi bátur lifði ekki áratuginn því á níunda ári var hann dæmdur ónýtur sökum fúa.

473. Guðbjörg GK 220 bíður sjósetningar í fyrsta sinn í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll 3. mars 1957

473. Guðbjörg GK 220 © mynd úr dagblaði, ljósm. ókunnur

473. Guðbjörg GK 220 © mynd Snorrason

473. Guðbjörg GK 220 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 7 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1957, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hljóp af stokkum 3. mars 1957
Dæmd ónýt vegna fúa 26. nóv. 1965.

473. Guðbjörg GK 220 bíður sjósetningar í fyrsta sinn í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll 3. mars 1957

473. Guðbjörg GK 220 © mynd úr dagblaði, ljósm. ókunnur

473. Guðbjörg GK 220 © mynd Snorrason

473. Guðbjörg GK 220 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 7 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1957, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hljóp af stokkum 3. mars 1957
Dæmd ónýt vegna fúa 26. nóv. 1965.
Skrifað af Emil Páli
