31.12.2011 09:45
Hætt við að hafa sem endurbyggingu, en þess stað skráð nýsmíði
Af og til á þessu ári hef ég mynd mikla myndaseríu af litlum opnum báti sem verið er að breyta í góðan þilfarsbát, en átti að halda sér sem endurbyggð trilla. Nú hefur verið hætt við þau áform og verður báturinn sem senn kemur út úr húsi skráð sem nýsmíði, enda um stórann og mikinn þilfarsbát að ræða. Mun ég segja nánar frá því með myndum o.fl. á nýju ári, en birti hér þrjár myndir frá því ári sem er að líða af bátnum

6105. Von GK 22, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009

Hér sést þegar gamli báturinn er að falla inn í þann nýja 24. maí 2011

Svona var staðan 28. nóv. 2011 © myndir Emil Páll
6105. Von GK 22, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009
Hér sést þegar gamli báturinn er að falla inn í þann nýja 24. maí 2011
Svona var staðan 28. nóv. 2011 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
