30.12.2011 12:10
Sædís ÁR 22
Hér er á ferðinni einn af þeim bátum sem smíðaðir voru í Hafnarfirði. Hann strandaði 1963 en var náð út aftur og sökk síðan í Húnaflóa 1979, Sögu hans birti ég undir myndinni.

301. Sædís ÁR 22, í Skipasmíðastöð Njarðvikur með nýtt stýrishús sem sett var á hann þar © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson, 1977
Smíðaður í Hafnarfirði 1939. Strandaði á Garðskagaflös 15. des. 1963, náð úr aftur. Nýtt stýrishús, Njarðvíkurslipp 1977 og sökk í Húnaflóa 27. júní 1979.
Nöfn: Auðbjörg GK 301, Auðbjörg HU 6, Auðbjörg SH 197, aftur Auðbjörg HU 6, Sigmundur Sveinsson KÓ 6, Bliki SH 166, Sædís ÁR 22 og Vinur ST 21
301. Sædís ÁR 22, í Skipasmíðastöð Njarðvikur með nýtt stýrishús sem sett var á hann þar © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson, 1977
Smíðaður í Hafnarfirði 1939. Strandaði á Garðskagaflös 15. des. 1963, náð úr aftur. Nýtt stýrishús, Njarðvíkurslipp 1977 og sökk í Húnaflóa 27. júní 1979.
Nöfn: Auðbjörg GK 301, Auðbjörg HU 6, Auðbjörg SH 197, aftur Auðbjörg HU 6, Sigmundur Sveinsson KÓ 6, Bliki SH 166, Sædís ÁR 22 og Vinur ST 21
Skrifað af Emil Páli
