29.12.2011 18:00
Polarhav N-16-ME ex íslenskur
Þessi var upphaflega Grænlenskur, síðan bar hann fjögur nöfn á Íslandi þ.e. 2140. Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22 og Eldborg SH 22. Þar næst hefur hann borið þrjár skráningar í Noregi, þar sem hann er nú.

Polarhav N-16-ME ex 2140. Skotta HF, Skotta KE, Eldborg RE og Eldborg SH, í Bergen í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson
Polarhav N-16-ME ex 2140. Skotta HF, Skotta KE, Eldborg RE og Eldborg SH, í Bergen í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
