29.12.2011 10:00
Víkingur RE 240
Þeir voru ekki margir bátarnir sem smíðaðir voru í Innri - Njarðvík, en þó einhverjir eða þar til núverandi slippur í Ytri - Njarðvík var settur á stofn. Þessi var smíðaður í Innri - Njarðvik 1946 og fékk fyrst nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320, þá Hrafn Sveinbjarnason II GK 205, Víkingur RE 240, Gullfaxi VE 102 og Gullfaxi SH 125, en hann sökk í Faxaflóa 14. júlí 1978.

885. Víkingur RE 240 © mynd Púki Vestfjörð
885. Víkingur RE 240 © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
