28.12.2011 16:30
Askur KE 11 - meira á miðnætti
Hér kem ég með mynd af Aski KE 11, svo og mynd af líkani eftir Grím Karlsson af sama báti, en á miðnætti birti ég 20 myndir sem teknar eru í Bátasafninu í Duushúsi.

Askur KE 11 © mynd Snorrason

Líkan eftir Grím Karlsson af sama báti © mynd Emil Páll, 2010
Askur KE 11 © mynd Snorrason
Líkan eftir Grím Karlsson af sama báti © mynd Emil Páll, 2010
Skrifað af Emil Páli
