28.12.2011 13:30
Drífa GK 100 ex SH 400
Báturinn Drífa SH 400 sem legið hefur nú um tíma í Sandgerði, hefur verið umskráður frá því að vera SH og er nú GK 100, með heimahöfn í Sandgerði, þó svo að eigandinn sé skráður í Innri - Njarðvík

795. Drífa SH 400, nú GK 100, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
795. Drífa SH 400, nú GK 100, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
