28.12.2011 10:30

Vísistogarinn Katsheshuk II


          Katsheshuk II, í St. John's í Kanada © mynd shipspotting, wes pretty, 27. des. 2011
Útgerðarfélagið Vísir hf., í Grindavík, er stór hluthafi í útgerð togarans, sem var í haust í viðgerð og viðhaldi í Hafnarfiði, en eins og sjá má er hann málaður í Vísis-litunum.