27.12.2011 10:00
Rækjutrollið gert klárt á Grindvíkingi GK
Hér koma þrjár myndir sem sýna það þegar rækjutrollið var gert klárt á 1512. Grindvíkingi GK, árið 1988, Þessar myndir tók Kristinn Benediktsson
Rækjutrollið gert klárt á 1512. Grindvíkingi GK © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
