26.12.2011 23:58
Fleiri óveðursmyndir frá Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Myndirnar af festipollanum og ankerisspilinu eru teknar um borð í Barða NK en eitt landfestatóg var á spilkoppnum og bognaði öxullinn í spilinu í látunum. Einnig brotnaði bryggjupolli við Bjart NK. Strompur sem reisa á við bræðsluna fór af stað og endaði á landgangi við Beitir NK. En strompurinn er í þrem hlutum, einn hlutinn stoppaði á miðri bryggju,
Einnig fór tölvert af brettum í sjóinn. Kv Bjarni G












Fleiri óveðursmyndir frá Neskaupstað © myndir Bjarni G., 26. des. 2011
Einnig fór tölvert af brettum í sjóinn. Kv Bjarni G
Fleiri óveðursmyndir frá Neskaupstað © myndir Bjarni G., 26. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
