26.12.2011 20:00

Harpa II GK 101 kemur til hafnar í Grindavík

Þessi litli fallegi bátur var lengi í uppáhaldi hjá mér, enda síðasti báturinn sem Dráttarbraut Keflavíkur smíðaði. Hér er hann í eigu Gullvíkur hf., í Grindavík


        1564. Harpa II GK 101, kemur til hafnar í Grindavík © mynd Kristinn Benediktsson