26.12.2011 10:00
Steinunn AK 36, með langt eigendanafn
Þessi bátur átti að fara úr landi til Líbíu á árinu 2009, en fór aldrei. Í haust sáust menn vera að vinna í honum og í september var nýtt fyrirtæki á Íslandi er nefnist Aquaculture Developments ehf. skáð sem eigandi bátsins.

1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, nú Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, nú Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
