24.12.2011 00:00

Jóla, jóla, jólakveðja


   Þessi fallega mynd er tekin í Hafnarfirði © mynd Svavar Ellertsson

Vegna jólahátíðarinnar geri ég nú hlé á færslum á síðunni, en kem þó
eitthvað inn á jóladag, en tek síðan þráðinn upp að nýju á 2. í jólum
og held áfram, fram á gamlársdag og þá sendi ég frá mér eitthvað
varðandi áramótin og nýja árið.