23.12.2011 23:10

Sá íslensk / færeyski heitir nú Álfur SH 414

Báturinn sem kom í vikunni til Hafnarfjarðar, frá Færeyjum, en er í raun íslenskur þar sem hann var framleiddur fyrir færeyinga hjá Mótun í Njarðvik árið 2004, hefur nú verið skráður sem Álftur SH 414 og með skipaskrárnúmerið 2830 og er heimahöfn hans Stykkishólmur.


         Sjóam SA 161, nú 2830. Álfur SH 414, í Færeyjum © mynd shipspotting Regin Torkilson