23.12.2011 16:00

Jólakveðja frá Grundarfirði

Sendi þér nokkrar myndir sem ég tók að kveldi 15. des við höfnina hér í Grundarfirði, bátarnir sem sjást á myndunum eru Sóley SH, Hringur SH, Helgi SH og Haukaberg SH, upplýsti báturinn við smábátabryggjuna er Arnar SH.

Með jólakveðju

Heiða Lára




    1674. Sóley SH 124, 2685. Hringur SH 153, 2017. Helgi SH 135 og 1399. Haukaberg SH 20


                    2685. Hringur SH 153 og 2017. Helgi SH 135


      2660. Arnar SH 157, lengst til vinstri © myndir Heiða Lára, á Grundarfirði 15. des. 2011