23.12.2011 10:00
Björgunarsveitin Þorbjörn fær viðurkenningu fyrir öflugt sjálfboðaliðastarf
grindavik.is
Í tilefni þess að árið 2011 er tileinkað sjálfboðaliðum samþykkti bæjarstjórn tillögu frístunda- og menningarnefndar að Björgunarsveitinni Þorbirni verði veitt viðurkenning fyrir öflugt sjálfboðaliðastarf í þágu Grindvíkinga.
Skrifað af Emil Páli
