22.12.2011 23:00
Njarðvíkurslippur úr lofti
Það er langt í frá að þessi mynd sé ný af nálinni. Margir hafa því séð hana áður og ég birt hana a.m.k. einu sinni áður, en ætla samt að endurbirta hana nú.

Loftmynd af hluta af slippnum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir nokkrum árum
Loftmynd af hluta af slippnum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir nokkrum árum
Skrifað af Emil Páli
