21.12.2011 12:10
Þá lengir aftur
Þessa skemmtilegu mynd tók Jón Páll Jakobsson, meðan hann var í Noregi og er hún kannski táknræn fyrir daginn í dag, því nú fer daginn að lengja að nýju

© mynd Jón Páll Jakobsson, 2011
© mynd Jón Páll Jakobsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
