20.12.2011 22:00

Finnbogi Lárusson GK 500 / Mávur SI 76

Einn hinna þekktu Bátalónsbáta og lifði þessi tæpa þrjá áratugi og bar aðeins þrjár skráningar á þeim tíma og þar af eina í aðeins nokkra mánuði.


                 1177, Finnbogi Lárusson GK 500 © mynd úr Flota Patreksfjarðar


                     1177. Mávur SI 76 © mynd Snorrason


           1177. Mávur SI 76, nokkrum árum eftir afskráningu, þ.e. árið 2003


Smíðanúmer 391 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971. Var fiskiskip til ársins 1998, en þá skráður sem skemmtibátur. Afskráður 1999.

Nöfn: Finnbogi Lárusson GK 500, Finnbogi Lárusson SI 80 og Mávur SI 76