20.12.2011 21:00
Þorsteinn Erlingsson o.fl. í Saltver
Enn eru það myndir sem ég tók og birti í kynningarblaði mínu um Njarðvík á því herrans ári 2002

Þorsteinn Erlingsson ásamt þremur starfsmönnum í Saltveri, Njarðvík © mynd Emil Páll, 2002
Þorsteinn Erlingsson ásamt þremur starfsmönnum í Saltveri, Njarðvík © mynd Emil Páll, 2002
Skrifað af Emil Páli
