20.12.2011 20:05
Erling KE 140
Hér koma tvær myndir sem tengjast Erling KE 140, þeim sem hogginn var í spað í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði, en hann hét síðast Kambaröst RE 120. Myndir þessar tók ég úr kynningarblaði sem ég gaf út 2002

120. Erling KE 140, kemur að bryggju í Njarðvík

Löndun úr Erling © myndir Emil Páll, 2002
120. Erling KE 140, kemur að bryggju í Njarðvík
Löndun úr Erling © myndir Emil Páll, 2002
Skrifað af Emil Páli
