20.12.2011 12:00
Pólskir/íslenskir/færeyskir togarar
Hér kemur mynd af tveimur togurum sem smíðaðir voru hér á landi fyrir færeyinga, en skrokkarnir voru áður smíðaðir í Póllandi.

Polarhav FD 1196 og Stjörnan FD 1195 © mynd Snorrason. Skokkarnir voru smíðaðir í Póllandi en skipin að öðru leiti smíðuð á Íslandi fyrir Færeyinga
Polarhav FD 1196 og Stjörnan FD 1195 © mynd Snorrason. Skokkarnir voru smíðaðir í Póllandi en skipin að öðru leiti smíðuð á Íslandi fyrir Færeyinga
Skrifað af Emil Páli
