20.12.2011 00:30

Dauðinn í Dumbshafi - eftir Magnús Þór Hafsteinsson

 
Út er komin bókin Dauðinn í Dumbshafi - Íshafsskipalestirnar frá Hvalfirði og sjóhernaður í Norður-Íshafi 1940-1943 á vegum Bókaútgáfunnar Hóla. Höfundur hennar er Magnús Þór Hafsteinsson. Hér birti ég nokkrar myndir  sem teknar voru í tilefni útgáfu bókarinnar, en myndasyrpu um bókina er hægt að sjá á Facebókasíðu bókarinnar.







Varðandi myndir úr bókinni þá vísa ég sem fyrr á facebooksíðu hennar