19.12.2011 20:10
Maggi Jóns KE verður Stundvís ÍS 883 - og Lúkas kemur suður
Eins og ég sagði frá í gær er verið að skipta á bátunum Magga Jóns KE 77 og Lúkas ÍS 71. Mun Maggi Jóns fá nafnið Stundvís ÍS 883 og verða gerður út á rækju frá Ísafirði, en Lúkas verður gerður út frá Sandgerði, eins og Maggi Jóns hefur verið gerður undanfarin ár, en hvort skipt verði um nafn á honum veit ég ekki ennþá.

1787. Maggi Jóns KE 77 í Njarðvik, en hann mun nú fá nafnið Stundvís ÍS 883 © mynd Emil Páll, 26. nóv. 2011

2711. Lúkas ÍS 71 © mynd af bb.is
1787. Maggi Jóns KE 77 í Njarðvik, en hann mun nú fá nafnið Stundvís ÍS 883 © mynd Emil Páll, 26. nóv. 2011
2711. Lúkas ÍS 71 © mynd af bb.is
Skrifað af Emil Páli
