18.12.2011 10:45

Saga K á heimleið

Samkvæmt heimasíðu Sögu K, fór báturinn frá Akureyri í gær og er áætlað að koma til heimahafnar í Tromsö í Noregi 23. desember nk.

    Saga K © mynd Þorgeir Baldursson