18.12.2011 10:20

Rauðagullinu ausið upp úr Djúpinu

776 tonn af rækju hafa veiðst í Ísafjarðardjúpi í haust.

Fiskifréttir 
Rækju úr Ísafjarðardjúpi landað. (Ljósm. Friðgerður Guðný Ómarsdóttir).