18.12.2011 00:00

Hálfur sólarhringur og síðan enn í steik

Það er leiðinlegt að geta ekki sett inn þegar maður er með mikið og skemmtilegt efni. En svona er að treysta á þetta bölvaða drast sem nefnist 123.is

Það kerfi er búið að vera bilað í meira en hálfan sólarhring, með þó tveimur undantekningum, einu sinni virkaði síðan í 10 mínútur og síðan í 5 mínútur íannað skipti. Vonandi kemur hann þessu í lag sá sem sér um þetta.

Það skondnasta er að hann var að senda út fréttabréf nýlega um ýmsar nýjungar sem tækju gildu um áramót. Tel ég að hann ætti að fresta slíku og koma síðunni frekar í lag, þannig að hægt sé að treysta henni.