17.12.2011 18:56

Stóð ekki lengi.....

ég var of fljótur að hrósa því að síðan væri komin í lag nú siðdegis, því tæpum 10 mínútum síðar var allt komið í sama horf. Íslenska syrpan sem stóð til að birta í dag og í kvöld dregst því eitthvað.