17.12.2011 12:40
Jólasteikin komin hjá 123.is - allt í steik
Eigandi 123.is boðaði nýlega miklar breytingar á kerfinu, en ég held að nær hefði verið fyrir hann að koma síðunni í lag, því frá því í morgun hefur ekki verið hægt að koma inn myndum með eðlilegum hætti og ef þær hafa komist inn þá detta þær strax út aftur.
Því segi ég að allt sé í steik hjá 123.is, já jólasteik. Eða á kannski bara að einfalda og segja að allt sé í rusli í þessu kerfi.
Því segi ég að allt sé í steik hjá 123.is, já jólasteik. Eða á kannski bara að einfalda og segja að allt sé í rusli í þessu kerfi.
Skrifað af Emil Páli
