16.12.2011 13:30

Þegar Sölvi Bjarnason kom nýr til Tálknafjarðar

Hér sjáum við þegar  Sölvi Bjarnason BA 65 kom nýr til Tálknafjarðar, Frigg BA 4 og Birgir BA 3 og trébátur sigla á eftir.




       1556. Sölvi Bjarnason BA 65, kemur nýr til Tálknafjarðar og fylgja honum Frigg BA 4, Birgir BA 3 og óþekktur trébátur © myndir Unnur Sigurðardóttir, 1980