16.12.2011 00:00

Færeyingar á loðnuveiðum NV af Íslandi í ágústmánuði

Hér kemur syrpa frá Gísla Aðalsteini Jónassyni og segir hann þetta um þann bát sem þarna er um að ræða:
Þarna vorum við á rækjuveiðum og færeyingarnir voru á loðnuveiðum NV af Íslandi. Af hverju Íslendingar voru ekki farnir að veiða Loðnu í ágúst veit ég ekki.










                      Havlot FD 500 © myndir Gísl Aðalsteinn Jónasson, 23. ágúst 1988