15.12.2011 15:05

Grímur kokkur styrkir Landsbjörg

Átti frábært hádegi hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í dag.
Svo frábært starf sem þau vinna um allt land. Skrifuðum undir samning um að þeir mega leita til okkar hvenær sem er að nóttu eða degi ef þeim vantar mat fyrir svangt björgunarsveitar fólk, hvort sem það er leit,æfing eða fundir.
Björgunarsveita fólk um allt land Þið eruð hetjur og vinnið svo frábært starf.