15.12.2011 14:10

Björgunarafrek unnið á Suðurnesjum

mbl.is

www.mbl.is
Snemma morguns þann 19. desember barst neyðarkall frá flutningaskipinu Wilson Muuga en það hafði siglt á fullu stími upp í fjöruna í Hvalsnesi við Sandgerði. Danska varðskipið Tríton sendi átta menn á léttbátum að skipinu til að kanna aðstæður. Aðeins sjö þeirra snéru aftur um borð eftir giftusamleg...

.