15.12.2011 00:00

Hafsúlan SH 7 / Donna HU 4 / Donna ST 4 / Sigurbjörg ST 55 / Donna ST 5 / Donna SU 55 / Erna HF 25

Þessi eikarbátur er að nafninu til ennþá, þó varla sé hægt að segja að hann sé í drift. Þó eru ekki margir mánuðir síðan hann var tekinn upp í slipp og málaður.


     1175. Hafsúlan SH 7 © mynd Emil Páll, á árunum 1972 - 1975


                         1175. Donna HU 4, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason


              1175. Donna ST 4, í Hafnarfirði © mynd Snorrason


                    1175. Sigurbjörg ST 55 © mynd Skerpla


               1175. Donna ST 4 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


          1175. Donna SU 55 í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 2002


            1175. Donna SU 55 © mynd Jón Páll Ásgeirsson


                  1175. Donna SU 55 © mynd Skerpla


             1175. Erna HF 25, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd Emil Páll


         1175. Erna HF 25, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson


                   1175. Erna HF 25, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 14. apríl 2011

Smíðanúmer 25 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1971, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík.

Hefur legið í Hafnarfjarðarhöfn í fjölda ára, en var þó tekinn upp í gamla Drafnarslippinn fyrir ekki svo löngu og skokkurinn málaður.

Nöfn: Hafsúlan RE 77, Hafsúla SH 7, Donna HU 4, Donna SH 4, aftur Donna HU 4, Donna ST 4,  Donna ÍS 62. Sigurbjörg ST 55, Donna ST 5, Donna SU 55 og núverandi nafn: Erna HF 25